KA tekur á móti FH á morgun

Fótbolti
KA tekur á móti FH á morgun
Hörkuleikur framundan (mynd: Ţórir Tryggva)

Ţađ er sannkallađur stórleikur á morgun, miđvikudag, ţegar KA tekur á móti FH í 15. umferđ Pepsi deildar karla á Greifavellinum klukkan 18:00. Ţađ er gríđarleg barátta á öllum vígsstöđvum í deildinni og ţađ lítur út fyrir ađ hvert einasta stig muni telja gríđarlega í lok sumars.

Fyrir leikinn er KA í 7. sćti međ 18 stig á međan FH er í ţví 5. međ 22 stig. Ţađ er stutt upp í baráttuna um 4. sćtiđ nái strákarnir ađ landa sigri gegn sterku liđi FH en á sama tíma er líka stutt í liđin fyrir neđan en Fylkir í 10. sćtinu er međ 15 stig.

Ţađ er ţví gríđarlega mikilvćgt ađ viđ mćtum á völlinn á morgun og styđjum okkar liđ. Strákarnir eru búnir ađ vera mjög flottir ađ undanförnu og eiga ţađ svo sannarlega stuđninginn skilinn.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband