KA tekur á móti HK á laugardaginn (í beinni)

Fótbolti

KA tekur á móti HK í nćst síđustu umferđ riđils 3 í Lengjubikarnum á laugardaginn kl. 15:00 í Boganum. KA er á toppnum međ fullt hús stiga en ađeins efsta liđiđ fer áfram í undanúrslit keppninnar og ţví ansi mikilvćgt ađ strákarnir haldi áfram á sigurbrautinni.

Fyrir leik morgundagsins er KA međ tveggja stiga forskot á Fjölni sem er í 2. sćti en liđin mćtast í lokaumferđ riđilsins í Boganum um nćstu helgi. Hlökkum til ađ sjá ykkur í Boganum á ţessum mikilvćgu leikjum og áfram KA!

Leikurinn er ađ sjálfsögđu í beinni á KA-TV fyrir ţá sem ekki komast í Bogann.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband