KA/Ţór - ÍBV kl. 19:30 í kvöld!

Handbolti
KA/Ţór - ÍBV kl. 19:30 í kvöld!
Stelpurnar ćtla sér 2 stig! (mynd: Ţórir Tryggva)

Ţađ er alvöru handboltaleikur í KA-Heimilinu í kvöld ţegar KA/Ţór tekur á móti ÍBV í 3. umferđ Olís deildar kvenna. Athugiđ ađ leikurinn fer fram klukkan 19:30 en ekki 18:00 eins og upphaflega stóđ til.

Bćđi liđ eru međ 2 stig eftir fyrstu tvo leikina en KA/Ţór gerđi sér lítiđ fyrir og vann 23-24 útisigur á Haukum í síđustu umferđ. ÍBV lagđi hinsvegar Stjörnuna ađ velli 27-25 í fyrstu umferđ en lá svo gegn nýliđum HK 21-22 sem kom ansi mörgum á óvart.

Stelpurnar hafa veriđ magnađar á heimavelli undanfarin ár og hafa talađ mikiđ um hvađ ţćr ćtla ađ verja heimavöllinn vel í vetur. Til ađ ţađ standist ţurfum viđ öll ađ sameinast um ađ fjölmenna í stúkuna og styđja ţćr til sigurs, áfram KA/Ţór!

Fyrir ykkur sem ekki komist í KA-Heimiliđ ţá verđur leikurinn í beinni á KA-TV:


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband