KA/Ţór lagđi Fram öđru sinni ađ velli

Handbolti
KA/Ţór lagđi Fram öđru sinni ađ velli
Ótrúleg frammistađa (mynd: Ţórir Tryggva)

KA/Ţór beiđ krefjandi verkefni í kvöld ţegar liđiđ tók á móti Íslandsmeisturum Fram í 19. umferđ Olís deildar kvenna í handbolta. Stelpurnar höfđu unniđ fyrri viđureign liđanna í KA-Heimilinu í vetur og ljóst ađ gríđarlega sterkt liđ gestanna hyggđi á hefndir.

Ţađ var hinsvegar ljóst strax frá fyrstu mínútu ađ okkar liđ var mćtt í leikinn til ţess ađ sćkja sigur. Stelpurnar voru stađráđnar í ađ svara fyrir slakan leik í síđustu umferđ gegn toppliđi Vals og leiddu leikinn međ tveimur til ţremur mörkum nćr allan fyrri hálfleikinn. Martha Hermannsdóttir fór fyrir sóknarleiknum og virtist ekki geta annađ en ađ skila boltanum í netiđ.

Eftir um tuttugu mínútna leik leiddi KA/Ţór 9-7 en ţá kom erfiđur kafli og Framliđiđ gerđi nćstu 5 mörk í leiknum. Ţađ er ákaflega erfitt verkefni ađ elta jafn sterkt liđ og Fram en eins og svo margoft hefur sýnt sig í vetur ţá gefst okkar liđ aldrei upp og stelpurnar jöfnuđu metin í 14-14 eftir frábćra innkomu hjá hinni ungu Rakel Söru Elvarsdóttur sem gerđi ţrjú mörk í röđ.

Gestirnir áttu síđasta markiđ í hálfleiknum og leiddu ţví 14-15 í hléiunu en KA/Ţór leiddi í 21 mínútu og 48 sekúndur af fyrri hálfleiknum og ţví ansi svekkjandi ađ vera marki undir. Olgica Andrijasevic varđi 4 skot í fyrri hálfleik gegn 11 skotum hinum megin en sú átti heldur betur eftir ađ stíga upp í síđari hálfleik.

Tímalína fyrri hálfleiks

Síđari hálfleikur var spennuţrunginn og mikil skemmtun, Fram leiddi fyrri hluta hálfleiksins en eftir ađ KA/Ţór tók forystuna í stöđunni 23-22 litu stelpurnar aldrei um öxl og náđu góđu taki á leiknum. Sólveig Lára Kristjánsdóttir sýndi frábćra takta í sókninni og ţá tók Olgica í markinu nokkra risabolta sem hélt okkar liđi í forystunni.

Er tćpar fimm mínútur lifđu leiks var stađan 28-25 og ţrátt fyrir ýmsar tilraunir Framara til ađ brjóta upp leikinn ţá héldu stelpurnar haus og sigldu á endanum frábćrum 29-27 sigri í hús.

Tímalína seinni hálfleiks

Mörk KA/Ţórs: Martha Hermannsdóttir 10, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 8, Rakel Sara Elvarsdóttir 4, Aldís Ásta Heimisdóttir 2, Ásdís Guđmundsdóttir 2, Katrín Vilhjálmsdóttir 2 og Ólöf Marín Hlynsdóttir 1 mark. Olgica Andrijasevic varđi 14 skot í markinu.

Ţarna lögđu stelpurnar Íslandsmeistarana öđru sinni ađ velli í vetur og eru eina liđiđ í deildinni til ađ afreka ţađ sem segir allt um hve stórt ţetta er hjá okkar frábćra liđi sem er nýliđi í deildinni og var spáđ neđsta sćti fyrir veturinn af flestum sérfrćđingum.

Frammistađan í kvöld var stórkostleg og í raun nćstum ţví fullkomin. Fyrir utan smá kafla í fyrri hálfleik ţar sem Fram gerđi 5 mörk í röđ ţá gerđi liđiđ fá mistök og var ađ spila frábćran handbolta. Ţađ var ćđislegt ađ sjá hvern leikmanninn á fćtur öđrum stíga upp og láta ţađ ekki trufla sig ađ spennan vćri í hámarki og ađ veriđ vćri ađ leika gegn einu sterkasta liđi landsins.

Niđurstađan í vetur er ljós, stelpurnar enda í 5. sćti og eiga ţađ svo sannarlega skiliđ ađ vera eitt af fimm bestu liđum landsins, međ örlítilli heppni vćri enn möguleiki á sćti í úrslitakeppninni sem hefđi veriđ ótrúlegur bónus viđ ţennan magnađa vetur.

Nú eru ađeins tveir leikir eftir af tímabilinu en stelpurnar sćkja ÍBV heim til Vestmannaeyja laugardaginn 30. mars og taka svo á móti Stjörnunni 2. apríl í KA-Heimilinu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband