KA/Ţór rótburstađi Aftureldingu (myndir)

Handbolti
KA/Ţór rótburstađi Aftureldingu (myndir)
Frábćr frammistađa KA/Ţórs! (mynd: Jón Óskar)

KA/Ţór lék sinn fyrsta heimaleik á árinu um helgina er liđiđ tók á móti Aftureldingu í Olís deild kvenna. Stelpurnar eru stađráđnar í ađ nćla sér í sćti í úrslitakeppninni í vor en höfđu tapađ síđustu fjórum leikjum sínum og ţurftu ţví nauđsynlega ađ finna taktinn á ný og sćkja tvö stig.

Ţađ sást strax frá upphafi ađ stelpurnar voru klárar í slaginn og ađ Mosfellingar myndu eiga í vandrćđum. Gestirnir gerđu sitt fyrsta mark eftir átta mínútna leik og okkar liđ keyrđi gjörsamlega yfir leikinn. Stađan var orđin 13-3 eftir um tuttugu mínútur og var sigur KA/Ţórs aldrei í hćttu.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna Friđjónssonar frá leiknum

Er flautađ var til hálfleiks var stađan 18-6 og í raun eina spurningin hversu stór sigurinn yrđi. Ţrátt fyrir miklar róteringar á okkar liđi í síđari hálfleik ţá jókst forskotiđ og ađ lokum vannst 30-12 stórsigur. Allir leikmenn liđsins sem voru í hóp fengu ađ spreyta sig og stóđu sig međ prýđi.

Rakel Sara Elvarsdóttir var valin mađur leiksins en hún gerđi 8 mörk og var markahćst ásamt Ásdísi Guđmundsdóttur. Katrín Vilhjálmsdóttir gerđi 4 mörk, Martha Hermannsdóttir 3, Svala Björk Svavarsdóttir 3, Aldís Ásta Heimisdóttir 2, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 1 og Ásdís Sigurđardóttir 1 mark.

Matea Lonac átti stórleik í markinu og varđi 19 skot sem gerir 63,3% markvörslu. Ólöf Maren Bjarnadóttir kom svo inn í restina og hélt sama dampi međ 2 skot varin sem gerir 66,7% markvörslu!


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggvasonar frá leiknum

Gríđarlega flottur sigur hjá stelpunum og ansi mikilvćg tvö stig í hús. Nú er bara ađ vona ađ liđiđ nái ađ halda sama dampi í nćstu leikjum en međ sigrinum hoppar liđiđ upp í 5.-6. sćti deildarinnar og er ađeins tveimur stigum frá úrslitakeppnissćti ţegar sjö leikir eru eftir af deildinni.

Nćsti leikur er strax á miđvikudaginn er liđiđ sćkir ÍR heim í 8-liđa úrslitum Coca-Cola bikarsins en ÍR leikur í deild fyrir neđan og klárt ađ ţetta er stćrsti leikur vetrarins fyrir ţćr. Okkar liđ ţarf ţví ađ vera á tánum til ađ tryggja sćti sitt í undanúrslitum bikarkeppninnar.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband