KA/Ţór steinlá gegn toppliđinu (myndir)

Handbolti
KA/Ţór steinlá gegn toppliđinu (myndir)
Fram reyndist of stór biti (mynd: Ţórir Tryggva)

KA/Ţór tók á móti Fram í Olís deild kvenna í handbolta á laugardaginn. Fyrirfram var vitađ ađ verkefni dagsins vćri ansi erfitt en Fram er á toppi deildarinnar og hefur án nokkurs vafa veriđ besta liđ landsins í vetur.

Ţađ varđ ljóst strax á fyrstu mínútum leiksins ađ gestirnir voru mćttir í KA-Heimiliđ til ađ sćkja tvö stig og ekki leiđ á löngu uns stađan var orđin ansi erfiđ fyrir okkar liđ. Stelpurnar gerđu sig sekar um of mörg mistök í sókninni og gegn jafn sterku liđi og Fram hefur á ađ skipa er ţađ hreinlega ekki í bođi.

Stađan var 11-20 í hálfleik og forskotiđ jókst enn frekar í ţeim síđari. Ţegar upp var stađiđ fór liđ Fram međ 19 marka stórsigur, 24-43. Mikil vonbrigđi ađ tapa leiknum svona stórt en ţegar Fram hittir á sinn dag er líklega ekkert liđ á landinu sem getur haldiđ í viđ ţađ.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum

Jákvćtt úr leiknum má taka ađ allir leikmenn liđsins fengu ađ spreyta sig og ekki nokkur spurning ađ hinar fjölmörgu ungu stelpur í okkar liđi fengu ţarna góđa reynslu eftir ađ hafa reynt sig á móti besta liđi landsins.

Ásdís Guđmundsdóttir var markahćst í okkar liđi međ 8 mörk, Ásdís Sigurđardóttir gerđi 4, Aldís Ásta Heimisdóttir 3, Telma Lísa Elmarsdóttir 2, Martha Hermannsdóttir 2, Anna Ţyrí Halldórsdóttir 2, Rakel Sara Elvarsdóttir 2 og Svala Björk Svavarsdóttir 1 mark.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband