KA/Ţór tekur á móti Val í stórleik

Handbolti

Ţađ er heldur betur stórleikur á dagskrá í KA-Heimilinu í dag ţegar KA/Ţór tekur á móti Val í síđasta heimaleik sínum í Olísdeildinni í vetur. Stelpurnar eru á toppi deildarinnar ásamt Fram ţegar ađeins tvćr umferđir eru eftir og risastig í húfi.

Ađeins 100 miđar eru í bođi á leikinn og hefst miđasala í KA-Heimilinu kl. 12:00. Athugiđ ađ ársmiđahafar í Stubb ţurfa ađ mćta tímanlega og sýna miđann til ađ tryggja sér miđa á leikinn.

Fyrir ţá sem ekki komast verđur leikurinn í beinni á KA-TV, áfram KA/Ţór!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband