KA töskur til sölu

Almennt

Ţađ er veriđ ađ hefja sölu á glćsilegum KA-bakpokum. Ţar sem hver og einn bakpoki er merktur međ KA merki og nafni ţess sem á hana er nauđsynlegt ađ forpanta töskuna. 

Ef ţig langar ađ kaupa svona tösku ţarft ţú ađ gera eftirfarandi:

Senda póst á katoskur@gmail.com međ nafni, nafni sem á ađ fara á töskuna og símanúmer til ţess ađ hćgt sé ađ ná í viđkomandi. Ţegar pöntunin hefur veriđ móttekin fćrđ ţú sendar greiđsluupplýsingar og borga ţarf töskuna fyrir afhendingu. Töskunar kosta 3500kr stykkiđ. Ţetta er fjáröflun fyrir 6. flokk kvenna í knattspyrnu.

Síđasti séns til ađ panta svona töskur er 3. júní - afhending á töskunum er síđan hálfum mánuđi síđar eđa í kringum 20. júní. 

Töskurnar eru eins og ţćr á myndinni. Stćrđin er 38x28x19cm 14lítra

 

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband