KA-TV: KA vikan - 31. maí 2016

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak
KA-TV: KA vikan - 31. maí 2016
Fyrsti ţáttur KA vikunnar er kominn í loftiđ!

KA-TV kemur hér međ fyrsta ţáttinn af KA vikunni sem er vikulegur ţáttur um ţađ sem er ađ gerast hjá KA hverju sinni og verđur á dagskrá í sumar.

Í ţessum fyrsta ţćtti mćtti Ađalsteinn Halldórsson í settiđ og fór yfir leik Leiknis F og KA sem fór fram 29. maí ásamt ţví ađ fariđ var yfir leik Ţór/KA og KR. Valţór Ingi Karlsson og Ćvarr Freyr Birgisson landsliđsmenn KA í blaki fóru yfir nýliđiđ tímabil. Sverre Andreas Jakobsson fór yfir fyrri tíma ţegar hann lék handbolta fyrir KA og ţá var kíkt á ćfingu hjá 7. flokki drengja í fótbolta.

Endilega kíkiđ á ţennan fyrsta ţátt og fylgist svo vel međ framhaldinu hjá okkur!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband