KA-TV komiđ međ sérhorn á síđunni

Almennt
KA-TV komiđ međ sérhorn á síđunni
Dagskrá morgundagsins á KA-TV

Í dag opnum viđ nýtt horn á síđuna sem er tileinkađ KA-TV. Ţar má sjá hvenćr nćstu útsendingar eru og einnig má ţar finna fyrri dagskrárliđi. Síđan er enn í vinnslu og mun verđa betri međ tímanum en endilega kíkiđ á nýja horniđ okkar.

KA-TV mun sýna leik KA og Keflavíkur á morgun en leikurinn hefst klukkan 14:00 en KA-TV hefur útsendingu sína klukkan 13:00. Hćgt er ađ nálgast KA-TV horniđ međ ţví ađ smella á KA-TV uppi í hćgra horninu eđa međ ţví ađ fara á ka.is/katv


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband