KA-TV sýnir Meistarakeppnina gegn gjaldi

Blak

Karla- og kvennaliđ KA í blaki berjast um titilinn Meistari Meistaranna í KA-Heimilinu í dag og hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta og styđja liđin okkar til sigurs!

Stelpurnar hefja leik klukkan 15:00 gegn Aftureldingu og strákarnir taka svo viđ klukkan 19:30 ţegar KA mćtir Hamar. Hlökkum til ađ sjá ykkur, áfram KA!

Athugiđ ađ leikirnir verđa í beinni útsendingu á KA-TV gegn gjaldi en 800 kr. kostar á hvorn leik. Hćgt er ađ nálgast útsendingarnar á livey.events/ka-tv


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband