KA vann Stjörnuna í oddahrinu

Almennt | Blak
KA vann Stjörnuna í oddahrinu
Filip klárar vel í leiknum í gćr

KA vann Stjörnuna í gćrkveldi í hörkuleik í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki.  Stađan í einvíginu er 1-1 og ţví verđur spilađ til ţrautar í Ásgarđi á miđvikudaginn.

Leikurinn í gćr var spennandi og skiptust liđin á ađ vinna hrinurnar.  KA vann fyrstu lotuna 25-20, Stjarnan tók ţá nćstu 25-17.  Ţriđju lotuna tók KA 27-17 og Stjarnan svarađi ţví međ ţví ađ vinna fjórđu lotuna 25-20.  Ađ lokum varđ ţađ Ćvarr sem tryggđi okkar mönnum sigur í oddahrinu 15-13.

Gaman var ađ sjá marga og hávađasama stuđningsmenn á svćđinu og vonandi mćta sem flestir til ađ styđja strákana til sigurs á miđvikudagskvöld í Garđabćnum og hjálpa okkar mönnum ţannig ađ komast í úrslitaeinvígiđ um Íslandsmeistaratitilinn á móti HK. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband