KA menn sigruđu Stjörnuna í bikarkeppni BLÍ um helgina !

Blak
KA og Stjarnan áttust við í bikarkeppninni í dag og er skemmst frá því að segja að KA menn unnu leikinn 2-1      (26-24) (21-25) (16-14). Eftir því sem næst verður komist þá hefur Stjarnan ekki tapað leik í rúm tvö ár en liðið tapaði síðast fyrir HK í nóvember 2005. Stjarnan er þó ekki úr leik þar sem nýtt keppnisfyrirkomulag hefur verið tekið upp í Bikarkepppni BLÍ.

KA - Sport.is óskar blökurunum til hamingju með árangurinn.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband