Karaktersstig í Garđabćnum hjá KA/Ţór

Handbolti
Karaktersstig í Garđabćnum hjá KA/Ţór
Olgica átti stórleik (mynd: Ţórir Tryggva)

Ţađ var ansi mikilvćgur leikur hjá KA/Ţór í kvöld er liđiđ sótti Stjörnuna heim í 12. umferđ Olís deildar kvenna. Um var ađ rćđa sannkallađan fjögurra stiga leik en liđin voru í 5. og 6. sćti deildarinnar og munađi einungis tveimur stigum á ţeim.

KA/Ţór lék frábćrlega í síđustu umferđ en ţví miđur kom liđiđ alls ekki nćgilega vel stemmt í leik kvöldsins. Sóknarmistökin voru alltof mörg og varnarleikurinn götóttur, sem betur fer var Olgica Andrijasevic í stuđi í marki KA/Ţórs og varđi eins og berserkur. Liđ Stjörnunnar leiddi leikinn en okkar liđ var ţó ekki langt á eftir og leikurinn var í járnum fyrri hluta hálfleiksins.

Í stöđunni 8-7 snerist leikurinn og heimastúlkur fóru ađ finna leiđina framhjá Olgu í markinu. Í kjölfariđ skoruđu ţćr nćstu fjögur mörk og leiddu svo í hálfleik 13-8. Spilamennska okkar liđs langt í frá nćgilega góđ og líklega í fyrsta skiptiđ sem mađur hefur séđ slíka frammistöđu hjá stelpunum.

En byrjunin á síđari hálfleik var hinsvegar algjörlega til fyrirmyndar, Stjarnan skorađi ekki mark fyrstu 11 mínúturnar og stelpurnar löguđu stöđuna í 13-12. Í kjölfariđ var leikurinn aftur jafn og spennandi en áfram leiddu heimastúlkur međ 1-2 mörkum.

Áfram héldu stelpurnar ađ ţjarma ađ liđi Stjörnunnar og ţćr jöfnuđu metin í 17-17 eftir 51 mínútna leik. Stuttu síđar vannst boltinn og Ásdís Guđmundsdóttir kom liđinu svo yfir í fyrsta skiptiđ í leiknum í stöđunni 17-18. Stjarnan svarađi međ tveimur mörkum í röđ en Hulda Bryndís jafnađi í 19-19 er tćpar fjórar mínútur lifđu leiks.

Spennan í algleymingi, liđin skoruđu til skiptis og áfram var jafnt 20-20 og 21-21. Er 28 sekúndur voru eftir var Stjarnan međ boltann og tók leikhlé. Heimastúlkur fóru í skot fyrir utan en Olga varđi vel, Stjarnan fékk innkast og uppúr ţví vörđu stelpurnar í hávörn og tryggđu gott stig eftir vćgast sagt erfiđan leik.

Olgica Andrijasevic var frábćr í leiknum en hún varđi 18 skot í markinu en Martha Hermannsdóttir stóđ einnig vel fyrir sínu og gerđi 7 mörk. Gríđarlega jákvćtt ađ fá stig úr leiknum enda má klárlega setja ýmislegt út á spilamennskuna í kvöld en flottur karakter ađ halda áfram og sćkja stigiđ.

Stelpurnar halda ţví 5. sćtinu og eru komnar í 11 stig og eru međ innbyrđisviđureignir á Stjörnuliđiđ nú ţegar 9 umferđir eru eftir af deildinni.

Mörk KA/Ţórs: Martha Hermannsdóttir 7 mörk (2 úr vítum), Hulda Bryndís Tryggvadóttir 5, Katrín Vilhjálmsdóttir 3, Anna Ţyrí Halldórsdóttir og Sólveig Lára Kristjánsdóttir 2, Ásdís Guđmundsdóttir og Aldís Ásta Heimisdóttir 1 mark hvor.

Nćsti leikur er einnig gríđarlega jákvćđur en ţađ er heimaleikur gegn HK sem er í 7. sćtinu og ađeins fjórum stigum á eftir okkar liđi. Ţađ er ţví klárt mál ađ viđ ţurfum ađ fjölmenna í stúkuna og styđja stelpurnar til sigurs í ţeim leik.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband