Karen María međ glćsimark fyrir U19

Fótbolti
Karen María međ glćsimark fyrir U19
Tveir góđir sigrar hjá stelpunum

Karen María Sigurgeirsdóttir leikmađur Ţórs/KA gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi glćsilegt mark fyrir U19 ára landsliđ Íslands í knattspyrnu sem lagđi Svía tvívegis ađ velli í ćfingaleikjum í vikunni. Báđir leikirnir fóru fram í Fífunni í Kópavogi.

Fyrri leikur liđanna fór fram á ţriđjudaginn ţar sem Ísland vann 3-0 sigur. Hildur Ţóra Hákonardóttir kom Íslandi yfir á 16. mínútu međ laglegu skallamarki áđur en Linda Líf Boama tvöfaldađi forystuna stuttu síđar. Ţađ var svo Karen María sem klárađi leikinn međ glćsilegu skoti fyrir utan teiginn.

Liđin mćttust svo aftur í dag og ţá unnu stelpurnar 2-0 sigur. Sveindís Jane Jónsdóttir kom stelpunum yfir strax á 2. mínútu áđur en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir batt enda á vonir gestanna međ öđru marki Íslands á 64. mínútu.

Frábćr úrslit hjá stelpunum í ţessum tveimur leikjum og ljóst ađ viđ erum međ hörkuliđ í ţessum aldursflokki.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband