Karen María til Aserbaijan međ U17

Fótbolti

Karen María Sigurgeirsdóttir hefur veriđ valinn í lokahóp U17 sem tekur ţátt í undankeppni EM í Aserbaijan.

Karen María og hópurinn flýgur út föstudaginn 29. september og til baka mánudaginn 9. október. Ásamt heimastúlkum eru mótherjar Íslands bćđi Spánn og Svartfjallaland. Ţađ er til mikils ađ vinna ţví tvö efstu liđ riđilsins halda áfram í milliriđla EM.

Karen María hefur átt frábćrt sumar en ţrátt fyrir ađ vera enn á 3. fl aldri hefur hún komiđ viđ sögu í fjórum leikjum í Pepsideildinni en gegn FH fyrr í sumar gerđi hún sér lítiđ fyrir og skorađi eina mark leiksins. Karen María hefur í sumar veriđ lykilmađur í 2. fl kvenna ţar sem hún er markahćst í A-deildinni međ 14 mörk. Ţađ sama má segja um í 3. fl en ţar er hún endađi hún markahćsti leikmađur B-deildar međ 15 mörk. 

Óskum henni til hamingju međ valiđ og óskum ţeim góđs gengis í Aserbaijan.

Karen María og hópurinn flýgur út föstudaginn 29. september og til baka mánudaginn 9. október. Ásamt heimastúlkum eru mótherjar Íslands bćđi Spánn og Svartfjallaland. Ţađ er til mikils ađ vinna ţví tvö efstu liđ riđilsins halda áfram í milliriđla EM.

Karen María hefur átt frábćrt sumar en ţrátt fyrir ađ vera enn á 3. fl aldri hefur hún komiđ viđ sögu í fjórum leikjum í Pepsideildinni en gegn FH fyrr í sumar gerđi hún sér lítiđ fyrir og skorađi eina mark leiksins. Karen María hefur í sumar veriđ lykilmađur í 2. fl kvenna ţar sem hún er markahćst í A-deildinni međ 14 mörk. Ţađ sama má segja um í 3. fl en ţar er hún endađi hún markahćsti leikmađur B-deildar međ 15 mörk. 

Óskum henni til hamingju međ valiđ og óskum ţeim góđs gengis í Aserbaijan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband