Karen María valin í U-19 landsliđiđ

Fótbolti

Karen María Sigurgeirsdóttir var á dögunum valin í U-19 ára landsliđ Íslands í knattspyrnu. Karen María er lykilmađur í liđinu en á dögunum komst liđiđ áfram úr undanriđli EM. Hún hefur leikiđ 7 landsleiki međ U-19 ára liđinu og skorađ í ţeim tvö mörk.

Hópurinn mun ćfa dagana 20.-22. janúar nćstkomandi en Ţórđur Ţórđarson er landsliđsţjálfari. Viđ óskum Karen Maríu til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á komandi ćfingum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband