Karlaliđ KA í úrslit Ofurbikarsins

Blak
Karlaliđ KA í úrslit Ofurbikarsins
Úrslit framundan á morgun (mynd: EBF)

Á morgun er komiđ ađ úrslitastundinni í Ofurbikarnum í blaki sem fer fram hér á Akureyri um helgina. Karlaliđ KA tryggđi sér sćti í úrslitaleiknum á morgun og virđist liđiđ vera ađ koma sér betur og betur í takt eftir tap í fyrsta leik mótsins.

Kvennaliđ KA tapađi hinsvegar hreinum úrslitaleik gegn HK í síđustu viđureign dagsins um hvort liđiđ myndi mćta Aftureldingu í úrslitaleiknum og leikur ţví um ţriđja sćtiđ á mótinu.

KA-TV verđur međ ţrjá leiki í beinni á morgun en leikjaplan morgundagsins er eftirfarandi:

Sunnudagur - KA-Heimiliđ

09:00 Brons: KA - Ţróttur Nes Kvenna | KA-TV
09:00 Brons: HK - Ţróttur Nes Karla
11:30 Úrslit: Afturelding - HK Kvenna | KA-TV
14:00 Úrslit: Afturelding - KA Karla | KA-TV

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband