Karlarnir mćta Ţrótti Nes tvisvar í vikunni

Blak
Karlarnir mćta Ţrótti Nes tvisvar í vikunni
Meistaraflokkur KA

Karlarnir okkar eru efstir í deildinni međ 19 stig eftir 8 leiki, einu stigi á undan HK í einum fćrri leikjum en Ţróttur Nes situr í 4. sćti međ 8 stig í jafn mörgum leikjum. 

Liđin hafa mćst tvisvar í vetur og hafđi KA betur í fyrri leiknum, 3-0, en Ţróttur vann síđari leikinn eftir 5 ćsispennandi hrinur. Ţví er um ađ gera ađ mćta og styđja strákana okkar í baráttu ţeirra um efsta sćtiđ!

Fyrri leikur liđanna er á miđvikudaginn 10. janúar klukkan 19:30 í KA heimilinu og verđur sá leikur sýndur á SportTV fyrir ţá sem ekki komast. Sá síđari verđur á Neskaupstađ laugardaginn 13. janúar klukkan 14.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband