Komdu í blak! Frítt ađ prófa

Blak

Blakdeild KA býđur öllum ađ koma og prófa blak út febrúar. Mikil gróska er í blakinu hjá KA um ţessar mundir en bćđi karla- og kvennaliđ félagsins eru Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar og um ađ gera ađ prófa ţessa mögnuđu íţrótt.

Athugiđ ađ nokkrar breytingar hafa orđiđ á ćfingatöflunni sem má sjá á myndinni hér fyrir ofan. Blakdeild ćfir bćđi í KA-Heimilinu og Naustaskóla, hlökkum til ađ sjá ykkur!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband