Kynningardagur KA og Errea

Fótbolti
Kynningardagur KA og Errea
Nýja KA Errea treyjan er glćsileg

Athugiđ ađ vegna veđurs hefur dagurinn veriđ fćrđur af laugardeginum og yfir á sunnudag!

Knattspyrnudeild KA og Errea á Íslandi hafa komist ađ samkomulagi og munu allir flokkar deildarinnar leika í búningum frá Errea nćstu fjögur árin. Í tilefni af samkomulaginu verđur pöntunar- og kynningardagur Knattspyrnudeildar KA og Errea á sunnudag í KA heimilinu.

Errea mun bjóđa upp á spennandi forpöntunar tilbođ fyrir ţá sem leggja inn pöntun á morgun.  Afhending á vörunum er áćtluđ í byrjun desember og ţví tilvaliđ ađ klára fyrstu jólagjafirnar af.

Fyrirkomulagiđ er ţannig ađ allir iđkendur hafa fengiđ bođ í Sportabler um ađ mćta á fyrirfram ákveđnum tíma. Ţađ er gert til ađ jafna álagi svo hćgt sé ađ veita betri ţjónustu til iđkenda. Systkinum ađ sjálfsögđu velkomiđ ađ koma á sama tíma.

Starfsmenn Errea og fulltrúar unglingaráđs munu ađstođa iđkendur viđ ađ finna réttar stćrđir og ganga frá pöntunum svo ađ allt gangi fljótt og vel fyrir sig.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband