Viđburđur

Almennt - 20:30

Kynningarkvöld knattspyrnudeildar er á föstudaginn

Kynningarkvöld knattspyrnudeildar KA fer fram á morgun, föstudag í KA-heimilinu. Herlegheitin hefjast 20:30 og verđa léttar veitingar í bođi.

Srdjan Tufegdzic Túfa mun kynna liđiđ og sitt starfsliđ og rćđa um komandi sumar, ásamt ţví ađ formađur knattspyrnudeildar mun ávarpa samkomuna.

Sala á ársmiđum hefst ţetta kvöld en um ađ gera er ađ tryggja sér miđa í tíma til ţess ađ minnka ötröđ sem myndast á fyrstu leikjunum !


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband