Leiđbeiningar sóttvarnarlćknis varđandi samkomur

Almennt

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur ítrekađ ađ ekki hefur veriđ lýst yfir samkomubanni af yfirvöldum hér á landi. Allar samkomur á vegum KA eru ţví áfram óbreyttar.

Engu ađ síđur er einkar mikilvćgt ađ fólk sem hefur veriđ á skilgreindum hćttusvćđum virđi ráđleggingar um sóttkví, en í ţeim felst ađ forđast samneyti viđ ađra einstaklinga í 14 daga.
Á mannamótum er einkar mikilvćgt ađ til stađar sé ađstađa fyrir handţvott og handsprittun. Mćlst er til ađ fólk noti ađrar kveđjur en handaband og fađmlög.

Framundan eru nokkrir stórir íţróttaviđburđir og vill ÍSÍ minna sambandsađila sína á ađ hafa ofangreint í huga og ađ fylgjast áfram vel međ uppfćrslum á vefsíđu Embćttis landlćknis.

Embćtti landlćknis uppfćrir reglulega upplýsingar á vefsíđu landlćknis hér.

Hér á vefsíđu Embćttis landlćknis má sjá ráđleggingar til ferđamanna.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband