Leikurinn gegn Haukum í Boganum

Almennt
Leikurinn gegn Haukum í Boganum
Aron skorađi glćsilegt mark gegn FH.

KA mćtir Haukum í Boganum kl. 16:00 í Lengjubikarnum. Áđur hafđi veriđ fyrirhugađ ađ spila leikinn kl. 15:00 á KA-velli en svo verđur ekki.

KA-liđiđ tapađi fyrsta leik sínum í riđlinum  gegn Víking R. ţrátt fyrir góđa frammistöđu. Í kjölfariđ keppti liđiđ tvo leiki í Akraneshöllinni ţar sem viđ unnum Gróttu og Íslandsmeistara FH.

Haukara hafa gert tvö jafntefli gegn Keflavík og Gróttu ásamt ţví ađ tapa einungis 1-0 gegn FH.

Ţađ má ţví búast viđ hörku leik en međ sigrinum fćrumst viđ nćr ţví ađ komast áfram í 8-liđa úrslit.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband