Lemon styrkir handboltann nćstu 2 árin

Handbolti

Lemon Akureyri og Handknattleiksdeild KA skrifuđu í dag undir tveggja ára samstarfssamning. Ţađ er ljóst ađ ţessi samningur mun skipta miklu máli í starfi deildarinnar og erum viđ afar spennt fyrir áframhaldandi samstarfi viđ Lemon.

Lemon hefur veriđ áberandi á heimaleikjum karlaliđs KA og hefur ţar ţjónustađ svanga stuđningsmenn liđsins fyrir átökin í stúkunni. Ţá viljum viđ ávallt hvetja KA-menn til ađ beina viđskiptum sínum til ţeirra ađila sem styđja viđ starfiđ okkar.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband