Lengjubikarinn úti hjá KA og Ţór/KA

Fótbolti
Lengjubikarinn úti hjá KA og Ţór/KA
Herslumuninn vantađi í dag (mynd: Egill Bjarni)

KA og Ţór/KA léku bćđi á útivelli í Lengjubikarnum í dag en KA mćtti Breiđablik í 8-liđa úrslitunum karlamegin en Ţór/KA sótti Fylki heim í nćstsíđustu umferđ riđlakeppninnar.

Breiđablik hóf leikinn betur á Kópavogsvelli og kom ekki mikiđ á óvart ţegar ţeir gerđu fyrsta mark leiksins á 38. mínútu er Jason Dađi Svanţórsson kom boltanum í netiđ eftir laglega sendingu frá Thomas Mikkelsen. Ţađ var hinsvegar grautfúlt ađ fá strax annađ mark í bakiđ er Viktor Karl Einarsson tvöfaldađi forystuna á 40. mínútu og hálfleikstölur ţví 2-0.

En KA liđiđ kom af krafti inn í síđari hálfleikinn og ţađ leiđ ekki á löngu uns Rodrigo Gomes Mateo hafđi lagađ stöđuna í 2-1 eftir klafs í teignum eftir hornspyrnu frá Hallgrími Mar Steingrímssyni.

Um miđbik síđari hálfleiks fékk svo Daníel Hafsteinsson fínt fćri en Viktor Örn varnarmađur Blika náđi ađ kasta sér fyrir skotiđ og kom líklega í veg fyrir mark. Strákarnir réđu algjörlega ferđinni í síđari hálfleik og virtist allt stefna í ađ ţeim tćkist ađ jafna metin.

Ţađ hefđi líklega átt ađ gerast í upphafi uppbótartíma er Elfar Árni Ađalsteinsson renndi boltanum fyrir markiđ og Steinţór Freyr Ţorsteinsson sem kom á strauinu fékk fćri fyrir opnu marki en tókst ekki ađ stýra boltanum í netiđ. Skömmu síđar var Elfari Árna ýtt innan teigs en ekkert var dćmt og lokatölur ţví 2-1 fyrir Breiđablik sem fer ţví áfram í undanúrslitin á kostnađ KA.

Margt jákvćtt í spilamennsku liđsins í dag en Breiđablik er međ ógnarsterkt liđ í ár og til alls líklegt. Ţađ eru ekki mörg liđ sem geta stýrt leik gegn Blikum eins og strákarnir gerđu í ţeim síđari og klárt ađ Arnar Grétarsson getur byggt á ţessum leik. Lengjubikarsćvintýriđ er úti ţetta áriđ en úrslitaleikur Kjarnafćđismótsins gegn Ţór er framundan og ţađ er alltaf skemmtilegt verkefni.

Ţór/KA er hinsvegar einnig úr leik í Lengjubikarnum eftir 2-1 tap gegn Fylki í Árbćnum en ađeins efstu tvö liđ riđilsins fara áfram í undanúrslitin. Fylkir komst í 2-0 í dag međ mörkum frá Ţórdísi Elvu og Bryndísi Örnu og voru ţađ hálfleikstölur. Hulda Ósk minnkađi muninn fyrir okkar liđ á 59. mínútu en nćr komust stelpurnar ekki og 2-1 tap ţví stađreynd.

Eftir tap dagsins er ljóst ađ ţađ verđa Breiđablik og Fylkir sem enda í efstu sćtunum. Ţór/KA á hinsvegar eftir einn leik og ţađ gegn Stjörnunni en liđin eru jöfn ađ stigum í 3. og 4. sćtinu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband