Lokahóf yngriflokka er á fimmtudaginn

Handbolti

Tímabilinu í handboltanum er ađ ljúka og styttist í hiđ skemmtilega lokahóf hjá yngri flokkum KA og KA/Ţórs. Ađ venju verđur mikiđ fjör, pizzuveisla og hinir ýmsu leikir í bođi. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla handboltakrakka til ađ mćta og auđvitađ foreldra og forráđamenn til ađ njóta skemmtunarinnar.

Lokahófiđ verđur haldiđ fimmtudaginn 16. maí klukkan 17:00 og hlökkum viđ mikiđ til ađ sjá ykkur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband