Losnađu viđ flöskurnar og styrktu KA fyrir jólin!

Handbolti

Nú ţegar jólahreingerningin er komin á fullt er handknattleiksdeild KA komin međ gám viđ KA-Heimiliđ ţar sem hćgt er ađ losa sig viđ flöskur og dósir. Ţađ er ţví um ađ gera ađ losa sig viđ flöskurnar á einfaldan og ţćgilegan hátt á sama tíma og ţú styđur viđ KA!

Viđ vonumst ađ ţetta framtak mćlist vel fyrir en gámurinn er stađsettur viđ stóra auglýsingaskiltiđ á bílaplaninu viđ KA-Heimiliđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband