Lovísa Rut íţróttamađur Dalvíkur 2022

Blak

Lovísa Rut Ađalsteinsdóttir var í dag kjörin íţróttamađur Dalvíkurbyggđar áriđ 2022. Lovísa leikur lykilhlutverk í meistaraflokksliđi KA í blaki en stelpurnar eru Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar auk ţess ađ vera Meistarar Meistaranna.

Kjöriđ fór fram í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík og er Lovísa heldur betur vel ađ ţessum heiđri komin en hún er tvítug og leikur stöđu miđju í okkar öfluga liđi. Óskum Lovísu innilega til hamingju međ ţennan mikla heiđur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband