Lumar ţú á dýnu?

Almennt

Miđvikudaginn 20. mars kemur stór hópur í KA-Heimiliđ ađ gista og verđur fram yfir laugardag. KA á töluvert af dýnum fyrir hópa fyrir gistingar en hópurinn sem kemur í nćstu viku er ţađ stór ađ okkur vantar ţó nokkuđ af dýnum svo allir geti gist hjá okkur.

Ef ţú átt dýnu eđa dýnur sem ţú getur lánađ okkur ţessa fjóra daga ţá vćri ţađ gríđarlega vel ţegiđ. Hćgt er ađ koma međ dýnurnar upp í KA-Heimili eđa hafa samband viđ Ágúst Stefánsson í netfanginu agust@ka.is ef einhverjar spurningar eru.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband