Lumar ţú á KA myndbandi?

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak

Nú erum viđ ađ safna saman öllum myndböndum tengdum KA enda styttist í 90 ára afmćli félagsins. Ef ađ ţú átt eitthvađ efni eđa veist um einhvern sem býr yfir slíku, hvort sem ţađ er á spólu, DVD eđa einhverju öđru ţá máttu endilega hafa samband viđ Ágúst Stefánsson (agust@ka.is eđa í síma 849-3159)

Nú ţegar hefur töluvert safnast en ennţá er hellingur af efni eftir, hvort sem ţađ er handbolti, fótbolti, blak, júdó eđa viđburđir á vegum KA. Ađ sjálfsögđu erum viđ ađ tala bćđi um meistaraflokka félagsins sem og yngri flokka.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband