Mćtum og styđjum KA til sigurs í dag!

Handbolti
Mćtum og styđjum KA til sigurs í dag!
Andri og félagar ţurfa á ţínum stuđning ađ halda!

Ţađ má búast viđ hörkuleik í dag ţegar KA tekur á móti Aftureldingu í Olís deild karla klukkan 17:00. Stemningin á heimaleikjum KA hefur veriđ frábćr en strákarnir ţurfa á ţínum stuđning ađ halda til ađ leggja öflugt liđ Mosfellinga ađ velli!

Ţetta verđur ţriđji leikur liđanna í vetur en fyrri tveir hafa fariđ fram í Mosfellsbćnum og veriđ hörkuleikir. Afturelding hefur unniđ báđa leikina og klárt mál ađ nú ćtla strákarnir sér ađ klára dćmiđ međ sigri.

Fyrir leik fer fram sala á eldri KA treyjum sem og happdrćttismiđum handknattleiksdeildar. Ţá verđa Lemon samlokur og Greifapizzur til sölu fyrir svanga, ţađ er ţví um ađ gera ađ mćta snemma og taka ţátt í gleđinni!

Athugiđ ađ leikurinn verđur ekki sýndur á KA-TV ţar sem hann verđur í beinni á Stöđ 2 Sport, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband