Margrét Árnadóttir til liđs viđ Parma

Fótbolti
Margrét Árnadóttir til liđs viđ Parma
Spennandi tímar framundan hjá Margréti!

Margrét Árnadóttir hefur skrifađ undir samning viđ ítalska félagiđ Parma Calcio 1913 en liđiđ leikur í efstu deild á Ítalíu. Samningurinn er til ađ byrja međ til sex mánađa og gildir út núverandi leiktíđ en í samningnum er möguleiki á eins árs framlengingu.

Ţetta er gríđarlega spennandi skref hjá Margréti sem er 23 ára gömul en hún hefur veriđ algjör lykilmađur í Ţór/KA undanfarin ár og var međal annars kjörin besti leikmađur liđsins á síđustu leiktíđ. Margrét sem kom uppúr yngriflokkastarfi KA fór snemma ađ leika međ meistaraflokk Ţórs/KA, ađeins 16 ára gömul. Hún hefur nú leikiđ 101 leik í deild og bikar fyrir Ţór/KA auk fjögurra leikja í Evrópukeppni.

Ţađ verđur virkilega gaman ađ fylgjast međ framgöngu Margrétar međ liđi Parma og óskum viđ henni bćđi til hamingju međ samninginn og góđs gengis á nýjum slóđum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband