Mateo og Paula framlengja viđ KA

Blak

Blakdeild KA hefur gert nýja samninga viđ ţau Miguel Mateo Castrillo og Paula del Olmo Gomez. Ţau Mateo og Paula hafa skipađ algjört lykilhlutverk bćđi innan sem utan vallar í blakstarfi KA undanfarin ár og virkilega ánćgjulegt ađ ţau taki áfram slaginn međ okkur.

Ţau Mateo og Paula gengu til liđs viđ KA fyrir veturinn 2018-2019 og eru ţví ađ hefja sitt fjórđa tímabil međ KA. Áriđ áđur léku ţau međ Ţrótti Neskaupstađ og hafa ţví búiđ hér á landi frá árinu 2017 og hafa ađlagast samfélaginu okkar ansi vel.

Mateo hefur veriđ stigahćsti leikmađur Mizunodeildar karla undanfarin fjögur ár og veriđ einn besti leikmađur deildarinnar. Međ KA hefur hann orđiđ Íslandsmeistari, Bikarmeistari og Deildarmeistari auk ţess ađ verđa Ofurbikarmeistari á síđustu leiktíđ.

Ţá tók Mateo viđ stjórn kvennaliđs KA er hann og Paula gengu til liđs viđ KA og síđan ţá hefur liđiđ orđiđ Íslandsmeistari, Bikarmeistari og tvívegis Deildarmeistari. Paula hefur leikiđ gríđarlega vel međ KA og ávallt veriđ ein af stigahćstu leikmönnum deildarinnar og er mikill karakter á velli sem drífur ađra leikmenn međ sér.

Paula hefur einnig tekiđ til sín í ţjálfun yngriflokka hjá KA ţar sem hún hefur lyft miklu grettistaki en hún er ákaflega vel liđin og hefur bćđi góđur árangur nást innan vallar auk ţess sem mikil fjölgun  iđkenda hefur orđiđ í kjölfariđ.

Viđ hlökkum mikiđ til áframhaldandi samstarfs viđ ţau Mateo og Paulu enda bćđi frábćrir karakterar sem skipa algjört lykilhlutverk í áframhaldandi uppbyggingu blakstarfsins hjá KA og eru heldur betur magnađar fyrirmyndir fyrir okkar yngri iđkendur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband