Meistaradeildarćvintýriđ hefst á morgun

Fótbolti

Íslandsmeistarar Ţórs/KA hefja leik í Meistaradeild Evrópu á morgun ţegar liđiđ mćtir Linfield Ladies. Stelpurnar leika í fjögurra liđa riđli og ađeins sigurvegari riđilsins er öruggur um sćti í 32-liđa úrslitum keppninnar en riđillinn fer fram í Norđur-Írlandi á heimavelli Linfield. Leikurinn á morgun hefst klukkan 18:30.

Alls er keppt í 10 riđlum og ađeins tvö liđ sem enda í 2. sćti fara áfram í nćstu umferđ. Ţađ er ţví alveg ljóst ađ stelpurnar ţurfa ađ stefna á sigur í riđlinum til ađ komast áfram í nćstu umferđ.

Ásamt Ţór/KA og Linfield eru í riđlinum Wexford Youths Women frá Írlandi og Ajax frá Hollandi. Riđillinn klárast 13. ágúst međ leik Ţórs/KA og Ajax en fyrirfram er reiknađ međ ađ ţađ gćti orđiđ úrslitaleikur riđilsins.

Ţetta er í annađ skiptiđ sem Ţór/KA leikur í Meistaradeildinni en liđiđ varđ Íslandsmeistari áriđ 2012 og lék ţví áriđ eftir í ţessari mögnuđu keppni. Ţar hófu stelpurnar leik í 32-liđa úrslitum og mćttu Rússneska liđinu Z. Krasnogorsk en Rússarnir unnu einvígiđ samanlagt 2-6.

Ţá lék fyrirliđi Ţórs/KA hún Sandra María Jessen í Meistaradeildinni á nýliđinni leiktíđ međ Tékkneska stórliđinu Slavia Prag en Slavia féll út í 8-liđa úrslitum gegn Wolfsburg sem fór alla leiđ í úrslitaleikinn. Ţađ er ţví ágćtis reynsla í okkar hóp fyrir slíkum stórleikjum.

Viđ munum ađ sjálfsögđu fylgjast vel međ gangi mála og hlökkum mjög ađ sjá hvernig stelpunum gengur í ţessari skemmtilegu keppni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband