Meistarar Meistaranna á sunnudaginn

Blak
Meistarar Meistaranna á sunnudaginn
KA liđin ćtla sér ađ landa fyrstu titlum vetrarins

Blaktímabiliđ hefst á sunnudaginn ţegar karla- og kvennaliđ KA berjast um Meistarar Meistaranna. Leikiđ verđur á Hvammstanga og verđur virkilega spennandi ađ sjá standiđ á liđunum fyrir komandi vetur.

Eins og flestir ćttu ađ vita unnu karla- og kvennaliđ KA alla ţá titla sem í bođi voru á síđustu leiktíđ og ljóst ađ metnađurinn í starfinu er gríđarlegur. Karlarnir munu byrja daginn klukkan 14:00 ţegar ţeir mćta liđi Álftaness en liđin mćttust í Bikarúrslitunum í fyrra.

Í kjölfariđ taka konurnar viđ en KA mćtir ţar liđi HK en liđin börđust allsvakalega um titlana ţrjá í fyrra og ţví viđ hćfi ađ ţau mćtist í ţessari skemmtilegu keppni.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta á Hvammstanga en fyrir ţá sem ekki komast alla leiđina á Hvammstanga ţá verđa leikirnir í beinni útsendingu á SportTV.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband