Miđasalan er hafin á Valur - KA/Ţór

Handbolti

Miđasalan er í fullum gangi á leik Vals og KA/Ţórs ađ Hlíđarenda klukkan 15:45 á sunnudaginn. Stelpurnar tryggja sér sjálfan Íslandsmeistaratitilinn međ sigri og viđ ćtlum ađ fylla kofann!

Miđasalan fer fram í Stubb en okkar svćđi í stúkunni eru B4, B5, C1, C2, C3, D1 og D2. Mćtum í svörtu og styđjum stelpurnar til sigurs, áfram KA/Ţór!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband