Miguel og Paula til liđs viđ KA

Blak
Miguel og Paula til liđs viđ KA
Paula og Miguel ćtla sér stóra hluti međ KA

Blakdeild KA er áfram stórhuga eftir gríđarlega vel heppnađ tímabil hjá karlaliđinu sem vann alla ţrjá titla sem í bođi voru. Liđinu barst í morgun mikill liđsstyrkur en Miguel Mateo Castrillo var stigahćsti leikmađur Mizunodeildarinnar á síđustu leiktíđ og kemur til KA frá Ţrótti Neskaupstađ.

Ţá mun Miguel einnig taka ađ sér ţjálfun kvennaliđs KA og barst stelpunum einnig mjög góđur liđsstyrkur ţví Paula del Olmo Gomez gengur til liđs viđ liđiđ einnig frá Ţrótti Nes. Paula var ţriđji stigahćsti leikmađur deildarinnar á nýliđnu tímabili og ljóst ađ hún mun styrkja liđiđ mjög.

Miguel Mateo er Spánverji og verđur 29 ára á árinu en hann hefur undanfarin ár leikiđ gríđarlega vel á Spáni og varđ hann stigahćsti leikmađur Spćnsku deildarinnar 2014-2015 og 2012-2013. 2015-2016 var hann nćststigahćstur en hann var einnig í kringum toppinn 2016-2017 og 2013-2014.

Paula del Olmo fór fyrir liđi Ţróttar Nes. í vetur ţegar liđiđ hampađi öllum titlum vetrarins og er ljóst ađ koma hennar til liđsins er gríđarlegur styrkur fyrir okkar efnilega liđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband