Mikiđ af óskilamunum í KA-Heimilinu

Almennt

Safnast hefur töluvert af óskilamunum í KA-Heimilinu og hvetjum viđ alla til ađ kíkja til okkar og sjá hvort ekki leynist einhver hlutur sem saknađ er.

Stefnt er ađ gefa óskilamunina til Rauđa Krossins stuttu fyrir Íslandsbankamót KA sem hefst 25. júní. Hlökkum til ađ sjá ykkur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband