Mikilvćgur heimaleikur gegn FH

Fótbolti

KA tekur á móti FH á Dalvíkurvelli klukkan 19:15 í kvöld í 5. umferđ Bestu deildar karla í fótboltanum. KA liđiđ hefur byrjađ sumariđ gríđarlega vel og eru strákarnir í 2. sćti međ 10 stig en ađeins toppliđ Breiđabliks hefur gert betur í upphafi sumars.

Ţađ er krefjandi leikur framundan í kvöld en FH hefur reynst okkar liđi ansi erfitt undanfarin ár og spennandi ađ sjá hvort ađ strákarnir nái ađ kreysta fram mikilvćg ţrjú stig gegn Hafnfirđingunum.

Viđ hvetjum alla sem geta til ađ mćta til Dalvíkur og styđja strákana en annars er leikurinn í beinni á hliđarrás Bestu deildarinnar hjá Stöđ 2 Sport, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband