Mikilvćgur sigur KA gegn Gróttu (myndaveisla)

Handbolti
Mikilvćgur sigur KA gegn Gróttu (myndaveisla)
Tvö stig í hús! (mynd: Egill Bjarni)

KA tók á móti Gróttu í 11. umferđ Olísdeildar karla í KA-Heimilinu í gćr en fyrir leikinn voru gestirnir einu stigi fyrir ofan í deildinni og ljóst ađ strákarnir ţyrftu nauđsynlega á sigri til ađ lyfta sér ofar í deildinni fyrir síđari umferđina.

Grótta vann 10 marka sigur á liđi ÍBV í síđustu umferđ ţar sem Seltirningar gjörsamlega keyrđu yfir Eyjamenn í upphafi leiks. En ţađ varđ algjör andstćđa í KA-Heimilinu en stemningin á pöllunum var frábćr og strákarnir greinilega vel stemmdir og klárir í slaginn.

KA liđiđ hóf leikinn af gríđarlegum krafti og tók strax undirtökin. Bćđi liđ hófu leikinn á ađ spila 3-2-1 vörn en međ afar misjöfnum árangri og var stađan orđin 9-2 fyrir KA eftir um 13 mínútna leik. Áfram leiddu strákarnir međ sjö mörkum, 11-4, ţegar fyrri hálfleikurinn var rétt rúmlega hálfnađur en ţá fóru gestirnir ađ finna taktinn og ţeir löguđu stöđuna í 15-12 sem voru hálfleikstölur.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum

Tímalína fyrri hálfleiks

Arnar Dađi Arnarsson ţjálfari Gróttu hikar iđulega ekki viđ ađ gera taktískar breytingar og brjóta upp leikinn. Ţađ getur ţví oft reynst ţrautin ţyngri ađ halda dampi í 60 mínútur gegn Gróttu og síđari hálfleikur varđ afar sveiflukenndur.

Gestunum tókst ađ minnka muninn niđur í tvö mörk og litu út fyrir ađ ţeir vćru ađ ná yfirhöndinni ţegar strákarnir svöruđu međ frábćrum kafla og náđu aftur 6 marka forystu, 24-18, ţegar um kortér lifđi leiks. En útspil Gróttu ađ leika međ aukamann í sókninni kom ţeim enn og aftur inn í leikinn. Stađan var orđin 26-25 er um fimm mínútur voru til leiksloka.

Nćr komust ţeir ţó ekki og öflugur lokasprettur KA liđsins sá til ţess ađ stigin tvö urđu eftir í KA-Heimilinu međ 31-29 sigri sem var vel fagnađ. Gríđarlega mikilvćg stig í hús og geta strákarnir veriđ ánćgđir međ karakterinn, ţađ leit oft út fyrir ađ Grótta vćri ađ snúa leiknum sér í vil en alltaf tókst KA liđinu ađ halda í forystuna og sigla sigrinum ađ lokum heim.

Tímalína seinni hálfleiks

Óđinn Ţór Ríkharđsson skorađi 14 mörk ţar af fjögur úr vítum. Ólafur Gústafsson, Patrekur Stefánsson og Einar Rafn Eiđsson gerđu allir 4 mörk, Pćtur Mikkjalsson gerđi 3 og ţeir Jóhann Geir Sćvarsson og Einar Birgir Stefánsson gerđu allir eitt mark. Nicholas Satchwell varđi frábćrlega í fyrri hálfleik ţar sem hann varđi 7 skot en endađi međ 8 skot varin í leiknum og Bruno Bernat varđi eitt skot á lokakaflanum.

Stemningin á pöllunum var frábćr og hafđi án nokkurs vafa mikiđ um ţađ ađ segja ađ viđ héldum út á lokakaflanum. Ţađ er annar mikilvćgur heimaleikur strax á föstudaginn ţegar HK mćtir norđur og ţá ţurfum viđ aftur á ykkar stuđning ađ halda!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband