Milan Joksimovic semur viđ KA

Fótbolti
Milan Joksimovic semur viđ KA
Túfa og Milan handsala samninginn

KA hefur fengiđ til liđs viđ sig vinstri bakvörđ sem mun taka slaginn međ liđinu í Pepsi-deildinni í sumar. Sá piltur heitir Milan Joksimovic og kemur frá Serbíu. Hann er fćddur áriđ 1990 og er 27 ára gamall.

Hann kemur til KA frá FC Gorodeya í Hvíta-Rússlandi ţar sem hann lék í efstu deild. Ţar áđur hefur hann leikiđ í efstu og nćst efstu deildum í Serbíu.

Hann er mćttur til landsins og byrjađur ađ ćfa međ KA og reikna má međ ţví ađ hann verđi orđinn löglegur til ţess ađ leika međ KA síđar í ţessum mánuđi, í Lengjubikarnum.

Ţetta er góđur fengur fyrir KA-menn en eins og áđur hefur komiđ fram hjá KA ţá mun Darko Bulotovic ekki leika međ liđinu í sumar, en Darko lék sem vinstri bakvörđur hjá KA síđastliđiđ sumar. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband