Minningargjöf

Almennt

Ţetta fallega púlt sem sést á ţessari mynd gáfu Vignir Ţormóđsson og Páll Jónsson ásamt eiginkonum sínum, Hörpu Steingrímsdóttur og Hörpu Zophoníasdóttir til minningar um mćtan mann og góđan vin, Sigurbjörn Sveinsson, fyrrverandi varaformann KA, sem lést í ágúst 2015, langt fyrir aldur fram.

Viđ ţökkum innilega ţessa höfđinglegu gjöf.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband