Minnum á skráningu iđkenda í fótboltanum

Fótbolti
Minnum á skráningu iđkenda í fótboltanum
Íslandsmeistarar KA í 4. flokki kvenna

Vetrarćfingar knattspyrnudeildar hófust á dögunum og má sjá ćfingatöfluna hér fyrir neđan. Yngriflokkaráđ minnir á ađ skrá iđkendur í Nóra kerfiđ og í kjölfariđ ađ borga ársgjaldiđ. Viđ minnum ađ sjálfsögđu á ađ nýta sér tómstundaávísun Akureyrarbćjar.

Opiđ er fyrir skráningu iđkenda í NÓRA, ka.felog.is.

Hćgt er ađ dreifa greiđslum í Nóra í allt ađ 3 mánuđi. Ef ţörf er á lengri dreifingu eđa semja um greiđslur ţarf ađ hafa samband á fotbolti@ka.is 

Systkinaafláttur er 10% af hverju systkini - ţriđja barn ćfir frítt og ţarf sú skráning ađ fara í gegnum Örnu Ívarsd. arna@ka.is

KA millideildaafsláttur 10%

Tómstundaávísun Akureyrarbćjar er kr 30.000 fyrir áriđ 2018.

Ef valiđ er ađ greiđa međ greiđsluseđli/um leggjast 390 kr viđ hvern seđil í seđilgjald. Viđ mćlum ţví međ ţví ađ greitt sé međ kreditkorti, en ţá leggst engin kostnađur viđ greiđsluna.

Skráning iđkenda og greiđsla ćfingagjalda fer fram á vefnum www.ka.felog.is
Leiđbeingar međ skráningarferliđ er hér

Innheimtuferli o.fl.

  • Öll ćfingagjöld sem ekki eru greidd á eindaga fara í innheimtu hjá Mótus, sem er skv. ferli í félagagjaldakerfinu okkar.
  • Ţađ er mikilvćgt ađ hafa strax samband ef forráđamađur sér fram á ađ geta ekki greitt gjaldfallna greiđsluseđla.
  • Ćfingagjöldin standa undir rekstri flokka og deilda og ţar er megin útgjaldaliđurinn laun ţjálfara félagsins.
  • Mikilvćgt er ađ hafa samband viđ Yngriflokkaráđ KA ef um fjárhagserfiđleika er ađ rćđa og finna úrlausn sem leiđir til áframhaldandi ţátttöku iđkandans.
  • Ef iđkandi hćttir á miđju tímabili eru gjöldin ekki endurgreidd. Hćgt er ađ sćkja um undanţágu frá ţessu til Yngriflokkaráđs KA. Ekki er heimilt ađ endurgreiđa Tómstundaávísun Akureyrarbćjar.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband