Myndaveisla er KA lagđi Ţór öđru sinni

Handbolti
Myndaveisla er KA lagđi Ţór öđru sinni
Sigurgleđin geislađi af liđinu /mynd Ţórir Tryggva

Ţór og KA mćttust öđru sinni á skömmum tíma í Höllinni í gćr en KA hafđi slegiđ nágranna sína útúr Coca-Cola bikarnum ellefu dögum áđur. Nú var hinsvegar leikiđ í Olísdeildinni en auk montréttsins í bćnum börđust liđin fyrir tveimur ansi mikilvćgum stigum.

Úr varđ ţví hörku spennandi leikur ţar sem hart var barist en sóknarleikur beggja liđa varđ fyrir vikiđ frekar bitlaus. Ađ lokum tókst strákunum ađ endurtaka leikinn frá ţví á dögunum og fóru međ 19-21 sigur úr Höllinni.

Ţórir Tryggvason ljósmyndari var á leiknum og býđur til myndaveislu frá herlegheitunum en sigurgleđin sem braust út í leikslok hjá ţeim gulklćddu var ansi innileg enda montrétturinn í bćnum áfram á brekkunni. Viđ kunnum Ţóri bestu ţakkir fyrir framtakiđ.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggva frá leiknum

Ţá lyfti sigurinn liđinu upp í 5. sćti deildarinnar međ 12 stig en eftir svekkjandi tap gegn Aftureldingu á heimavelli eru strákarnir ósigrađir í sex leikjum og hafa í fimm af ţessum leikjum tryggt sér annađhvort sigur eđa stig međ frábćrum endasprett. Karakterinn hjá liđinu er algjörlega til fyrirmyndar og verđur spennandi ađ sjá framhaldiđ en deildarkeppnin verđur hálfnuđ á fimmtudaginn er Haukar mćta norđur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband