Myndaveisla frá bćjarslagnum

Handbolti
Myndaveisla frá bćjarslagnum
Sigurgleđin var gríđarleg! (mynd: Ţórir Tryggva)

Viđ erum enn í sigurvímu eftir ótrúlegan sigurleik KA á nágrönnum okkar í Akureyri á mánudaginn og höldum áfram ađ dćla inn myndum frá leiknum. Ţórir Tryggvason ljósmyndari tók fjölmargar myndir og má sjá ţćr međ ţví ađ smella á myndina fyrir neđan.

Stemningin var frábćr á leiknum, smelltu á myndina til ađ sjá allar myndir Ţóris frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband