Myndaveisla frá endurkomu KA gegn Val

Handbolti
Myndaveisla frá endurkomu KA gegn Val
Karakterinn geislar af liđinu (mynd: Egill Bjarni)

KA tryggđi sér dýrmćtt stig gegn Val í KA-Heimilinu í gćrkvöldi međ ótrúlegri endurkomu á lokamínútum leiksins. Ţađ stefndi allt í sigur gestanna sem leiddu 20-26 er fimm og hálf mínúta var eftir og enn leiddu ţeir 23-27 er tćpar ţrjár mínútur voru eftir.

En karakterinn sem býr í strákunum er stórfenglegur sem sést hvađ best á ţví ađ ţeir hafa tryggt sér stig á lokasekúndum síđustu ţriggja leikja í deildinni auk ţess sem ţeir innsigluđu sigur gegn Ţór í bikarkeppninni á lokamínútunni á dögunum. Ţeir lögđu ţví ekki árar í bát og jöfnuđu metin í 27-27 á lokasekúndunni og ţar viđ sat.

Fögnuđur KA manna var eđlilega gríđarlegur enda flestir búnir ađ afskrifa strákana í ţessari erfiđu stöđu. Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndari var á leiknum og býđur til myndaveislu frá hasarnum sem og gleđinni í leikslok og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir framtakiđ.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum

Ţađ er svo strax aftur leikur hjá strákunum á sunnudag er ţeir sćkja nágranna okkar í Ţór heim í Höllina en ađ ţessu sinni eigast liđin viđ í Olísdeildinni. Sá leikur verđur í beinni á Stöđ 2 Sport og áfram mikilvćg stig í húfi auk montréttarins í bćnum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband