Myndaveisla frá leik KA og Gróttu

Handbolti
Myndaveisla frá leik KA og Gróttu
(mynd: Ţórir Tryggva)

Feđgarnir Ţórir Tryggvason og Hákon Ingi Ţórisson mynduđu leik KA og Gróttu í Olís deildinni í gćr og birtum viđ hér myndasyrpu frá hasarnum. Mćtingin var til fyrirmyndar í KA-Heimilinu og keyptu flestir stuđningsbol fyrir ţau Fanney Eiríksdóttur og Ragnar Snć Njálsson sem takast nú á viđ erfiđa tíma.


Smelltu á myndina til ađ sjá myndaalbúmiđ frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband