Myndaveislur frá hörkuleik KA og ÍA

Fótbolti
Myndaveislur frá hörkuleik KA og ÍA
Fjörugur leikur á Greifavellinum í gćr (mynd: EBF)

KA og ÍA mćttust í svakalegum baráttuleik á Greifavellinum í gćr. Leikmenn voru fastir fyrir og létu svo sannarlega finna fyrir sér, alls fóru 9 spjöld á loft í gćr, ţar af 6 í fyrri hálfleik. Ađ lokum ţurftu liđin ađ skipta stigunum á milli sín eftir 1-1 jafntefli.

Rúmlega 1.000 áhorfendur mćttu á leikinn og er frábćrt ađ finna fyrir ţeim stuđning sem er bakviđ liđiđ okkar. Ţeir Egill Bjarni Friđjónsson og Sćvar Geir Sigurjónsson voru međ myndavélina á lofti og er hćgt ađ skođa myndir ţeirra félaga međ ţví ađ smella á myndirnar hér fyrir neđan.

Viđ sjáumst svo aftur á Greifavellinum á sunnudaginn ţegar FH kemur í heimsókn.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Sćvars Geirs frá leiknum


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband