Myndaveislur frá leik KA og Breiđabliks

Fótbolti
Myndaveislur frá leik KA og Breiđabliks
Flott frammistađa í gćr (mynd: Ţórir Tryggva)

KA tók á móti Breiđablik í 4. umferđ Pepsi Max deildar karla á Greifavellinum í gćr. Mćtingin á leikinn var til fyrirmyndar en tćplega 1.000 manns lögđu leiđ sína á völlinn og er virkilega gaman ađ finna fyrir stuđningnum bakviđ KA liđiđ í sumar. Ţrátt fyrir fína spilamennsku strákanna voru ţađ gestirnir sem fóru međ 0-1 sigur af hólmi.

Ţórir Tryggvason og Sćvar Geir Sigurjónsson ljósmyndarar voru á leiknum og má sjá myndaveislur ţeirra frá leiknum međ ţví ađ smella á myndirnar hér fyrir neđan.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris frá leiknum


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Sćvars Geirs frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband